
Borðplötur
Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval borðplatna sem henta bæði heimilum og vinnurýmum. Hjá okkur finnur þú harðplastplötur, límtré og Compact-plötur í mismunandi áferðum, litum og verðflokkum.
Steinborðplötur eru að sjálfsögðu frábær kostur fyrir þá sem vilja einstakt útlit og náttúrulega fegurð, en slíkar plötur þarf að panta frá sérhæfðum framleiðendum.
Hvort sem þú vilt hlýtt viðaráferð, slitsterkt harðplast eða þunna og nútímalega Compact-plötu, þá hjálpum við þér að velja réttu lausnina fyrir þitt rými.
Hér má sjá brot af broti af borðplötum sem hægt er að panta hjá okkur.
Límtré
Límtré er vinsælt val fyrir þá sem vilja hlýja, náttúrulega áferð í rýmið. Viðurinn gefur eldhúsum og vinnusvæðum einstakan karakter og eldast vel með árunum.
Harðplast
Harðplast (laminate) er ein algengasta og fjölhæfasta borðplötugerðin á markaðnum. Það er hagkvæmt, fjölbreytt og hentar vel í flest rými, bæði heimili og vinnustaði.
Hægt er að fá harðplast í ótal litum, útlitum og áferðum.
Compact borðplötur
Harðplast (laminate) er ein algengasta og fjölhæfasta borðplötugerðin á markaðnum. Það er hagkvæmt, fjölbreytt og hentar vel í flest rými, bæði heimili og vinnustaði.
Hægt er að fá harðplast í ótal litum, útlitum og áferðum.









