
01.
Haft er samband við Björninn með eða án teikninga.
02.
Hönnun og efniviður er ákveðin og tilboð gefið.
03.
Helmingur eða heild tilboðs greidd og framleiðsla hefst.
04.
Eftirstöðvar tilboðs greitt og afhending fer fram.
Ferlið
Í stuttu máli
01.
Haft er samband við Björninn
02.
Hönnun og efniviður er ákveðinn og tilboð gefið.
03.
Helmingur eða heild tilboðs greidd og framleiðsla hefst.
04.
Eftirstöðvar tilboðs greitt og afhending fer fram.
Ferlið
Í heild sinni
02.
Tilboð
Eftir hönnun gerum við svo tilboð í verkið.

03.
Greiðsla og upphaf
Heild eða helmingur tilboðs er greitt fyrirfram. Við innborgun hefjumst við handa á verkinu eins fljótt og auðið er. Hægt er að biðja um breytingar eftir að verk hefst en það er gegn gjaldi og má kynna sér verðskrá í skilmálum okkar.

04.
Afhending
Þegar innréttingin er tilbúin til afhendingar skulu eftirstöðvar greiddar og getur kaupandi þá sótt eða fengið innréttinguna senda.
Öll tilboð munu innihalda heimsendingu en valkvætt er að greiða fyrir hana.

Áður en áfram er haldið
Að versla sér sérsmíðaðar innréttingu er stór ákvörðun svo mikilvægt er að hafa allar mögulegar upplýsingar.
Hér fyrir neðan getur þú haft samband við okkur á máta sem þér hentar, greinar með ýmsum ráðum þegar kemur að hönnun og hvað þarf að hafa í huga við skipulag og hönnun eldhúsa, fataskápa og fleira. Einnig eru svör við ýmsum algengum spurningum.
